miðvikudagur, 25. júní 2008

Eiði

"Eiði var að fornu mati 27 hundraða jörð. Bærinn stendur við Eiðisvík, norðan við allstórt og djúpt vatn, Eiðisvatn, sem liggur milli Naustans og Heiðar- og Hrollaugsstaðafjalla. Afrennsli er úr vatninu í sjó og gengur silungur í vatnið."

Við ætlum að heimsækja Eiði á laugardaginn, þessi fróðleikur og miklu meira er í niðjatalinu sem ég er að fara að sækja í prentsmiðjuna núna á eftir.

Engin ummæli: