mánudagur, 10. mars 2008

Hugmynd að dagskrá

Föstudagur 27. júní:
Ættarmótsgestir tínist á svæðið og komi sér fyrir.
Laugardagur 28. júní:
10.00-15.00. Skoðunarferð með rútu að Sætúni, Hallgilsstöðum, Eiði og e.t.v. fleiri stöðum.
18.00-??.??. Veisla, hlaðborð og uppákomur í íþróttahúsinu (ath. stutt frá skólanum) á Þórshöfn. Veisla í matsal og íþróttasalurinn opinn fyrir börn (og fullorðna) með takmarkað setuúthald.
Sunnudagur 29. júní:
Sundferð og ís áður en menn kveðjast og halda heim á leið.

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Flott framtak Birgitta!

Get ekki stillt mig um að vera fyrstur á blað! Viðbrögð við ættarmótinu hafa verið mjög góðar. Aðeins er liðinn rúmur sólarhringur síðan við sendum út drög að dagskránni og nú þegar eru 22 búnir að skrá sig! Hvað með ykkur hin?

mbk. Örn