fimmtudagur, 26. júní 2008

Hallgilsstaðir

Og að lokum, örlítið um Hallgilsstaði:

"Hallgilsstaðir eru forn lögbýlisjörð, var 18 hundraða jörð, víðlend, úthagar góðir, engin mikil og þótti jörðin með bestu heyskaparjörðum í hreppnum, torfrista næg, og stunga."

Engin ummæli: