miðvikudagur, 25. júní 2008

Veðrið

Veðurstofan segir þetta um helgarveðrið:

Á laugardag og sunnudag:
Norðlæg átt, yfirleitt 8-13 m/s og rigning með köflum, en lengst af þurrt og bjart veður SV-lands. Hiti 5 til 14 stig, hlýjast suðvestantil.

Ekkert mjög spennandi þannig að það má ekki gleyma flíspeysunni, pollagallanum og stígvélunum heima.

Engin ummæli: